• Kinky

Fimm "bestu" stellingarnar til að njóta endaþarmsmaka

Updated: Jul 8, 2019

Eins lengi og það hefur hefur verið fólk á þessari jörð, hefur fólk stundað kynlíf. Og síðan að fólk byrjaði að stunda kynlíf, hafa verið hundruð stellinga sem fólk hefur kosið að nota.


Ef maður rennir hratt yfir Kama Sutra "a veritable compendium of penetrative positions" sér maður fljótt að það eru sannalega fleiri en ein leið til að njóta með félaga, í raun eru hundruði stellinga til að velja úr. Við þekkjum flest þessar vinsælustu "hefðbundnu" stellingar, enda úr nokkrum að velja en á meðan það er algengara að fólk hugsi fyrst og fremst um doggy þegar það hugsar um endaþarmsmök.


En rétta er að það eru svo margar aðrar leiðir til að njóta endaþarmsmaka, sumar vissulega auðveldari en aðrar.

1# Cowgirl

Erfiðaleikastig: 2/5

Þessi getur að sjálfsögðu líka verið kallaður Cowboy. Þessi stelling er mjög góð fyrir aðilann sem móttekur typpið, þar sem hann getur stjórnað bæði hraðanum og hversu djúpt er farið. Þessi stjórnun gerir þessa stellingu fullkomna fyrir byrjendur.


Til að njóta þessarar stellingar með meiri nánd, getur verið gott fyrir neðri aðilann að sitja með bakið upp við rúmgaflinn svo þið eruð með andlit við andlit. Þannig getur neðri aðilinn haldið við rassinn fyrir stuðning og efri aðilinn stutt sig við rúmgaflinn.2# Spooning

Erfiðaleikastig: 1/5Það er fátt jafn gott eins og að breyta kúri í rólegt kynlíf og Spoon stellingin er fullkomin til að njóta hvors annars á meðan eða í framhaldinu af góðu kúri. Þessi stelling hentar líka vel í endaþarmsmök þar sem hendur eru frjálsar til að strjúka og njóta hvors annars, hvort sem er með aðstoð eggs eða vibradors fyrir auka nautn.

3# The Sidewinder

Erfiðaleikastig: 3/5


Þó þessi stelling sé aðeins erfiðari, er hún fullkomin til að ná djúpt inn. Byrjaðu á að liggja flöt/flatur á maganum með fætur útglennta. Makinn kemur á milli fótana og setur annan fótinn beygðan upp með líkama sínum þannig að ristinn á þér fer uppá öxl á honum. (eða eins langt og hún nær) Þegar hann er kominn þangað, snýrð þú uppá líkama þinn við mjöðm þannig að þú sért á hlið. Hendur makans eru alveg lausar til að nudda kynfæri þín með eða án tækja á meðan að hann ruggar sér fram og til baka. Þessi stelling getur vissulega reynst erfið, sérstaklega ef mikill stærðamunur er á þér og maka þínum en með æfingu ætti hún að takast. Munið bara að fara rólega af stað.


4# Doggystyle

Erfiðaleikastig: 2/5

Það er ekki hægt að gera svona lista án þess að minnast á algengustu stellinguna í endaþarmsmökum. En þrátt fyrir vinsældir þá fær þessi stelling samt tvö af fimm í erfiðaleika skalanum. Ókosturinn við þessa stellingu fyrir marga er sú að aðilinn sem móttekur typpið getur illa stjórnað hraðanum eða hversu djúpt makinn fer og því hentar þessi stelling síður byrjendum, þó trúlega flestir byrji þarna.

Í þessari stellingu er nauðsynlegt að þekkja vel takmörk sín og vera dugleg/ur að tala saman og láta makann vita nákvæmlega hversu langt þú vilt ganga.


5# Missionary

Erfiðaleikastig: 1/5


Þessi er alls ekki eins leiðinleg eins og svo margir fullyrða. Missionary eða trúboðastelling getur verið frábær stelling fyrir endaþarmsmök.

Það er talsvert auðvelt að ná þessari stellingu án þess að maður þurfi að vera í fimleikaformi, með því að setja púða undir rassinn til að lyfta neðri hluta líkamans frá rúminu. Þú getur svo sett ökklana yfir axlir makans á meðan að hann setur hann rólega inn og BAM!! Þú ert að stunda trúboða endaþarmsmök.Að lokum

Eins og með allar stellingar, hvort sem það eru endaþarms eða ekki, virka sumar betur fyrir aðra. Og þar skiptir eðlilega máli líkamlegt form og hverskonar örvun hentar þeim best. Þessvegna er svo nauðsynlegt að prufa sig áfram og finna stellinguna sem báðir aðilar fá mest útúr.

202 views
  • Facebook Social Icon
  • Instagram
Þú finnur okkur líka hér:
kinky.is_nametag.png

© 2019 kINKY.IS  - 100% trúnaði er heitið við pöntun og greiðslu – sendum í ómerktum umbúðum um allt land