• Kinky

Hvað með glerdildo?

Jú, silikon vibradorinn þinn er örugglega flottur, en hefur þú einhvern tíma prófað gler?Fyrir suma gæti það hljómað ógnvekjandi að íhuga að setja eitthvað úr gleri inn í líkamann. Hvað ef það brotnar? En vertu viss um að dildó úr gleri er minnst brotlegasti glerhluti á jörðinni. Svo lengi sem þeir voru í raun búnir til að nota meðan á kynlífi stendur (og ekki bara einhvert glerdót sem þú fannst og hugsaðir, af hverju set ég þetta ekki inní mig) þá eru kynlífsleikföng úr gleri ansi örugg, Carol Queen, PhD, kynlíffræðingur hjá Good Vibes, skrifaði á bloggið sitt. "Dildó úr gleri eru „Pyrexed“, sem þýðir að þau eru gerð á sama hátt og keramik diskarnir sem amma þín átti líklega. Rétt eins og þessir keramikdiskar, er mesta hættan ef það eru sprungur eða brotið uppúr þeim og hitastigið breytist of hratt ... eins og að fara frá köldu herbergi í heitan ofn eða frosið inni í heitan líkama". En með því að fara varlega með gler leikfangið og nota aldrei gler sem hefur brotnað uppúr eða er með sprungum tryggirðu að dildóinn þinn haldist traustur þegar þú notar hann og það gerir þér einnig kleift að nota glerdildó við "hitastigaleik".


Oftast felur hitastigaleikur í sér að nota ís eða heita olíu til að nudda yfir húð maka þíns. En fullt af fólki finnst líka gaman að hita upp eða kæla leikföngin sín. Stingdu dildó þínum í frystinn eða settu það í glas af volgu vatni í nokkrar mínútur. Prófaðu hitastig dildósins, sama hvort það er heitt eða kalt, á framhandleggnum áður en þú byrjar að leika þér. Það getur hjálpað þér að forðast að meiða þig með leikfangi sem er of heitt eða of kalt, segja sérfræðingarnir hjá Lovehoney. Svo lengi sem það er öruggt hitastig getur mismunur á hitastigi valdið því að tilfinningar sem þú ert vanur að upplifa í kynlíf (eins og einhver að nuddar leikfanginu yfir snípinn þinn eða setur það í leggöng eða endaþarmsop) vera öðruvísi upplifun.


Auðvitað, ekki allir eru að fara að elska glerleikfang. Því silikon leikföng gefa auðvitað eftir á meðan að gler er ósveigjanlegt. Svo ef þér líkar að leikföngin þín séu sveigjanleg og hreyfast með líkama þínum, þá gæti glerleikfang mögulega ekki verið rétt fyrir þig. En, ef þér líkar við harðari hluti eða þolir illa silikon, þá er gler frábært. Og það er líka staðreynd að eftir því sem leikfangið er úr harðara efni, því betri vibring gefur það (ef glerleikfangið bíður uppá slíkt).


Svo má ekki gleyma hversu auðvelt er að þrífa glerleikfang!


Gler er líka frábært ef þú stundar sturtukynlíf eða sjálfsfróun í sturtu, vegna þess að í sturtunni þarf venjulega silikon sleipiefni (eða annars verður ansi þurrt þegar vatnið skolar bæði náttúrulega sleipiefni líkamans og hefðbundið sleipiefni í burtu). Og þar sem flestir dildóar eru úr silikoni í dag geturðu ekki notað silikon sleipiefni, því mundu: silikon sleipiefni brýtur niður silikonleikföng. Þannig að þegar þú ætlar að nota kynlífsleikföng í sturtunni, þá virka gler eða málmur best þökk sé miklu magni af silikon sleipiefni sem þú getur leyft þér að nota.


Hinsvegar ef þú ætlar að nota glerdildóinn þinn í sturtunni skaltu samt vera varkár ekki að missa hann ekki, því ef leikfangið þitt lendir á hörðu yfirborði sturtunar, þá ættir þú að leggja því, skrifar Dr,.Carol Queen jafnframt. „Ég myndi mæla með því að glerleikfang sem dettur á hart gólf verði sett á eftirlaun og notað sem falleg pappírsvigt,“ skrifar hún.


Ertu ennþá áhugasamur? Heppilegt, því við seljum glerdildó


85 views
  • Facebook Social Icon
  • Instagram
Þú finnur okkur líka hér:
kinky.is_nametag.png

© 2019 kINKY.IS  - 100% trúnaði er heitið við pöntun og greiðslu – sendum í ómerktum umbúðum um allt land