• Kinky

Hvernig á að gefa gott tott!

Updated: Aug 21, 2019


Ok, ég viðurkenni það! Að kalla þessa grein "Hvernig á að gefa gott tott" er ansi fáranlegt. Sannleikurinn er að sjálfsögðu sá að það er enginn ein regla hvernig gott tott er, enda mjög mismunandi hvað fólki finnst gott eða vont þegar kemur að munnmökum.

En að sjálfsögðu eins og í öðrum kynlífsathöfnum eru góð samskipti lykilinn.


Á ensku er talað um Blowjob, sem er í raun fáranlegt nafn á þessari athöfn, í fyrsta lagi er enginn að fara að blása í neitt og í öðru lagi er þetta nú seint vinna (nema auðvitað hjá þeim sem vinna við þetta). Ekki er vitað hvaðan þetta ameríska kynlífsslangur kom en talið er að það eigi uppuna til orrustuflugmanna í kringum 1950 þegar þotuhreyfillinn kom til sögunnar, en flugmennirnir kölluðu vélarnar sínar oft blow jobs. Íslensku orðin eru mun meira lýsandi en oftast er talað um að totta, sleikja eða stunda munnmök


En nóg um það og til að hafa það alveg á hreinu þá er enginn "rétt leið" eða "röng leið" hvernig á að framkvæma munnmök og ómögulegt að ætla að kenna einhverskonar sogtækni hér, en hinsvegar eru nokkrar leiðir til þess að gera leikinn skemmtilegri og við munum fara yfir nokkrar þeirra, ekki í neinni sérstakri röð þó.


1. The One Way Street

‘One Way Street’ gerir hann að farþega án þess að nokkurs sé ætlast af honum, og það eru ansi góðar líkur á að hann elski það. Nafnið vísar í að þú stjórnar ferðinni algjörlega, hann á að liggja á bakinu, með lokuð augum og treysta því að þú dekrir við hann. Þetta er tækifæri fyrir þig að prufa nýjar tækni, eina hendi, tvær hendur, engar hendur, hraðar, hægar, stoppa, byrja, byggja upp spennu og stríða. Á sama tíma og þú fylgist með hvernig hann bregst við og hvað hann nýtur mest. Að binda fyrir augun á honum eykur skynjunina og einbeiting hans er aðeins að því sem þú ert að gera, og með að binda hendurnar á honum nærðu auka kryddi í samlífið.


2. The Surrender

Í ‘The Surrender’ snúast hlutverkin við og hann hefur fullkomna stjórn á eigin ánægju. Þetta er vissulega ekki tækni sem hentar öllum, þar sem það þarf heilmikla sjálfstjórn af hans hálfu og margir treysta á þína sjálfstjórn, en hún felur í sér að leyfa honum að taka í hárið á þér og hreyfa höfuðið eftir þörfum, mögulega meðan þú krýpur fyrir framan hann og leyfir honum að finna eigin leið til fullnægingar. Hann er við stjórnvölinn,

hlutverki hans er snúið við: hann hefur stjórn á eigin ánægju. Þetta er vissulega ekki tækni fyrir alla og það þarf smá sjálfsstjórn af hans hálfu. Hann er við stjórnvölinn og þar sem hlutverkin hafa snúist frá fyrri stíl, er kannski komin tími á að þú hafir bundið fyrir augun.


3. The Virgin

Stundum skiptir ekki máli hversu reyndur þú ert eða hversu mikið þú hefur gaman af því að stunda munnmök, annað slagið mun hann njóta þess ef þú lætur eins og þú vitir ekki alveg hvað þú ert að gera, eins og þetta sé í fyrsta skipti sem þú gerir þetta. Þarna sakar ekki smávegis leikhæfileikar, en með því að snerta laust, vera pínu feimin og jafnvel hika getur æst hann upp svakalega.

Líttu hann í augun á honum meðan þú sleikir hann varlega. Segðu honum hvernig hann bragðast ...


4. The Pornstar

Algjör andstæða „The Virgin“ er „The Pornstar“, og snýst þessi leikur um sjálfstraust. Þetta er munnmök án nokkurar hindrunar, þú gefur það sem þú vilt gefa og hann fær það sem hann vill. Þið hafið bæði stjórnina og þarna má vera sóðalegur eða með hávaða. Auðvitað erum við ekki öll klámstjörnur og við eigum alltaf að virða takmörk hvors annars, þessvegna er gott að ræða fyrirfram hversu langt þið eruð tilbúin að fara enda ekki allir fæddir til að taka djúpt inn án þess að kúast, en það getur verið gaman að prufa það annað slagið.


4. The Big Tease

Þessi leikur setur þig aftur í stjórnunarsætið, en í þetta skiptið öfugt við "One Way Street", er tilgangurinn ekki að leyfa honum að koma, heldur láta hann komast virkilega nálægt því og stoppa þá. Því lengur sem þú heldur áfram, því djúpari og betri verður fullnæging hans.


Nokkrir hlutir sem getur verið gaman að prufa...


Matur

Taktu þeyttan rjóma eða ís, smá kampavín eða einhverskonar jógúrt og settu það í munninn áður en þú ferð niður á hann, jafnvel kókosbolla getur verið sexy. Notaðu tunguna til að færa hana í kringum kónginn til að auka á unað hans. Þarna getur verið gott að eiga vatnshelt lak til að minnka sóðaskap í rúminu.

Tennur

Tennur ætti almennt að nota sparlega við munnmök. En öðruhverju getur verið gott að draga tennurnar létt meðfram yfirborði húðarinnar og kónginn, tvennt getur gerst. Annað hvort tryllir það hann eða hreinlega setur bremsuna á og kveikir á endurstillingarhnapp svo þú getir byrjað ánægjuna upp á nýtt.Vibringur

Karlar bregðast við titringi alveg eins og konur og með því að hafa lítinn einfaldan en öflugan titrara á honum meðan þú stundar munnmök mun bara auka á unað hans. Settu hann á spöngina, við endaþarm eða pung meðan þú tottar hann eða leggðu hann neðst við typpið og hann kemur fljótt og örugglega.


… og að lokum, gleymdu öllu sem þú varst að lesa og bara gerðu það á þinn hátt. Jú, það eru alltaf gott að fá smá ráð og brellur sem þú getur valið og reynt, en það kemur bara ekki í staðinn fyrir tilraunir og góð samskipti.

315 views
  • Facebook Social Icon
  • Instagram
Þú finnur okkur líka hér:
kinky.is_nametag.png

© 2019 kINKY.IS  - 100% trúnaði er heitið við pöntun og greiðslu – sendum í ómerktum umbúðum um allt land