• Kinky

Unaður með olíu eða sleipiefni.

Flest könnumst við að láta nudda okkur og þá oftast með einhverskonar olíu, en hefurðu prufað að nota olíu eða sleipiefni í kynlífi? Mig langar strax í upphafi að benda á að ekki allar nuddolíur henta til notkunar á kynfæri og sérstaklega geta kynfæri kvenna verið viðkvæm fyrir ýmsum efnum og skal fara varlega í hvað er sett á píkuna.


Makamál var með skemmtilega grein um 69 ára karlmann, Pál sem á efri árum var að upplifa besta kynlíf ævinnar, með hjálp olíu.

Í gegnum stefnumótaforritið Tinder kynntist hann konu sem hann ákvað að prófa að hitta. Fyrst mæltu þau sér mót í kaffi og svo í seinna skiptið bauð hún honum heim til sín. Páll segir að heimsóknin hafi fljótlega færst inn í svefnherbergi. 

"Hún tók fram glas af nuddolíu og bað mig um að nudda á sér sköpin, hægt og varlega, hún stýrði mér. Ég strauk yfir lífbeinið, fór með tveimur fingrum báðum megin við snípinn, strauk lífbeinið þar sem snípurinn endar og strauk svo varlega með fingurgómunum yfir snípinn. Konan hreyfði sig æsandi við strokurnar og gældi við olíuborinn liminn með fingrunum. Eftir nokkra stund vorum við á suðupunkti. Þegar ég setti liminn inn í leggöngin var það engu líkt, allt var svo mjúkt."

Páll segir þetta kynlíf hafa verið það besta sem hann hafði kynnst til þessa og hafi olían spilað þar gríðarstórt hlutverk. Ekki varð þó framhald af sambandi þeirra þar sem Páll segir konuna ekki getað hugsað sér að fara í samband við mann sem væri 22 árum eldri. En eftir þessa reynslu þá fór hann strax og keypti sér nuddolíu í apótekinu. Loksins fannst honum kynlíf aftur orðið spennandi.


Við á Kinky mælum frekar með að fólk noti silikon sleipiefni í slíkt nudd og getum sannalega tekið undir að notkun sleipiefna í kynlífi munar gríðalegu, margir halda að sleipiefni eigi bara að nota ef konan blotnar ekki nægilega en sannleikurinn er sá að það er alveg sama þó hún sé rennandi blaut, sleipiefnið gefur allt öðruvísi tilfinningu, fyrir báða aðila. Líkt eins og Páll upplifði er forleikur með sleipiefni gríðalega örvandi, sérstaklega fyrir konuna og það er ekkert jafn unaðslegt eins og renna sér inní heita, graða og tilbúna píkuna.

Í dag er Páll kominn í samband með fráskilinni konu sem er á svipuðum aldri og hann en hann segir hana einnig hafa verið kynferðislega vannærða í sambandi sínu og hafa átt erfitt með að fá fullnægingu. Páll segir að þökk sé forleiksins, nuddsins og olíunnar hafi þau náð mjög vel saman í rúminu og stundi þau núna saman kynlíf að jafnaði tvisvar í viku.

"Þegar ég fór að nudda á henni sköpin í upphafi okkar kynna var hún svolítið hissa og feimin. Svo fór hún að leiðbeina mér hvað henni þótti best. Nú liggjum við saman í rúminu, hún með lærin í sundur og ég við hlið hennar. Ég nudda hana hægt og varlega og hún gælir við liminn. Við æsum hvort annað vel upp og höfum kveikt á náttlampanum. Henni finnst mjög æsandi að finna liminn stækka og harðna. Mér finnst æsandi að finna hvernig nuddið með fingrum veldur kippum og hreyfingum í mjöðmunum Niðurstaðan er þessi: Ég er 69 ára, konan er 65 ára og við erum núna, á þessum aldri, að njóta besta kynlífs ævi okkar.  Þökk sé olíunni og nuddinu."Það þarf svo sannalega ekki að vera orðinn 60+  til að njóta góðs forleiks í kynlífi, Kinky er með gott úrval af sleipiefnum og olíu, okkar uppáhalds nuddolía í leik er kertaolían sem er borin á líkamann heit. Þvílíkur unaður að láta hana leka niður með viljugri píkunni, en hún er nú kannski meiri spariolía. Gott silikon sleipiefni rennur vel, það þarf ekki mikið af því og það skolast ekki í burtu ef konan er mjög blaut eins og hefðbundin sleipiefni eða nuddolíur gætu mögulega gert. Minnum enn og aftur á að silikon sleipiefni henta ekki með silikon leikföngum.


Góða kINKY skemmtun!

84 views
  • Facebook Social Icon
  • Instagram
Þú finnur okkur líka hér:
kinky.is_nametag.png

© 2019 kINKY.IS  - 100% trúnaði er heitið við pöntun og greiðslu – sendum í ómerktum umbúðum um allt land